Línubátar í mars.nr.3.2023. Risamánuður hjá Sighvati GK

Listi númer 3

Lokalistinn

heldur betur sem að stóru línubátarnir veiddu vel í mars

alls voru það fjórir bátar sem yfir 500 tonna afla náðu og á þennan lista

var  ÖRvar SH með 179 tonn í 2

Rifsnes SH 168 tonní 2
Valdimar GK 104,4 tonní 1

Tjaldur SH 166 tonní 2
Páll Jónsson GK 127 tonní 1

og Sighvatur GK með 124 í einni löndun..

og Sighvats menn áttu risamánuð því að aflinn hjá bátnum fór í 692 tonn í 5 löndunum sem öllu var landað í heimahöfn bátsins, Grindavík

en Sighvatur GK hafði verið að veiðum utan við Grindavík, enn líka utan við Sandgerði 

meðalafli hjá bátnum 138 tonn 

Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sighvatur GK 57 691.9 5 148.8 Grindavík
2 2 Páll Jónsson GK 7 575.8 4 169.7 Grindavík
3 4 Tjaldur SH 270 535.6 6 99.1 Rif
4 3 Valdimar GK 195 515.5 7 110.2 Grindavík, Grundarfjörður
5 6 Rifsnes SH 44 456.0 5 102.2 Rif
6 5 Fjölnir GK 157 446.2 4 120.5 Grindavík
7 7 Örvar SH 777 429.7 5 93.8 Rif
8 8 Núpur BA 69 212.3 4 71.6 Patreksfjörður

p.s Margir hafa spurt mig hvort hægt sé að styrkja mig enda sé ég Gísli Reynisson einn um síðuna Aflafrettir.is
jú það er hægt
kt: 200875-3709
bók: 142-15-380889