Línubátar í mars.nr.5.2022

Listi númer 5,

lokalistinn.

Risamánuður og þrir bátar náðu yfir 500 tonna afla og þar á meðal Valdimar GK og er þetta einn af stærstu mánuðum bátsins 

Fréttinn um Sighvat GK sem lesa má hérna , enn þeir áttu vægast sagt metmánuð og enduðu á að koma með 155 tonn í land í einni löndun 

Rifsnes SH 95 tonn í 1
Hrafn gK 56 tonn í 1
Núpur BA 46 tonn í 1


Valdimar GK mynd Jóhann Ragnarsson



Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Sighvatur GK 57 734.1 6 154.7 Grindavík, Keflavík
2 1 Páll Jónsson GK 7 605.2 5 147.3 Grindavík, Hafnarfjörður
3 3 Valdimar GK 195 506.1 6 108.2 Grindavík, Hafnarfjörður
4 4 Fjölnir GK 157 435.8 5 116.2 Grindavík, Hafnarfjörður, Bolungarvík
5 6 Rifsnes SH 44 434.4 6 96.4 Rif
6 5 Tjaldur SH 270 405.2 5 104.1 Rif
7 8 Hrafn GK 111 380.1 5 107.9 Grindavík, Hafnarfjörður
8 7 Örvar SH 777 339.6 4 101.3 Rif
9 9 Núpur BA 69 315.4 8 71.4 Patreksfjörður