Línubátar í nóv.2023.nr.1

Listi númer 1.


Nóvember kominn í gang og sem fyrr þá byrja Vísis bátarnir efstir.  

Sighvatur GK með 155 tonn í einni löndun og byrjar þar af leiðandi efstur
Núpur BA með flesta róðranna 3.


Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 258.1 2 154.7 Grundarfjörður, Skagaströnd
2
Páll Jónsson GK 7 140.7 1 140.7 Grindavík
3
Örvar SH 777 127.7 1 127.7 Rif
4
Fjölnir GK 157 110.7 1 110.7 Grundarfjörður
5
Núpur BA 69 108.1 3 59.5 Patreksfjörður
6
Rifsnes SH 44 107.1 1 107.1 Rif
7
Tjaldur SH 270 91.0 1 91.0 Rif
8
Jökull ÞH 299 62.0 2 58.4 Raufarhöfn