Línubátar í nóv.nr.2.2023

Listi númer 2.


áfram góð veiði hjá línubátunum 

Sighvatur GK með 113 tonn í einni löndun 
Rifsnes SH 202 tonn í 2 róðrum og báðir komnir yfir 300 tonnin 
Örvar SH 132 tonn í 1
Páll Jónsson GK 115 tonn í 1
Jökull ÞH 154 tonn í 2

og Valdimar GK er kominn af stað aftur eftir bilun 


VAldimar GK mynd Gísli Reynisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sighvatur GK 57 370.8 3 154.7 Hafnarfjörður, Skagaströnd, Grundarfjörður
2 6 Rifsnes SH 44 308.5 3 114.9 Rif
3 3 Örvar SH 777 260.2 2 132.5 Rif
4 2 Páll Jónsson GK 7 255.8 2 140.7 Hafnarfjörður, Grindavík
5 4 Fjölnir GK 157 223.5 2 112.8 Dalvík, Grundarfjörður
6 8 Jökull ÞH 299 216.7 3 87.2 Raufarhöfn
7 7 Tjaldur SH 270 209.5 2 118.5 Rif
8 5 Núpur BA 69 201.8 5 59.5 Patreksfjörður
9
Valdimar GK 195 31.3 1 31.3 Grundarfjörður