Línubátar í nóv.nr.3.2022

Listi númer 3.Allir bátarnir á þessum lista búnir að koma með meira enn 100 tonn í einni löndun nema tveir bátar

Núpur BA sem er minnsti báturinn á þessum lista og hann nær ekki þessi, mest lagi um 80 tonn 

ög Jökull ÞH.  hann hefur reyndar náð yfir 100 tonn í löndun reyndar á netunum 

Páll Jónsson GK með fullfermi 153 tonn í 1 og með því kominn í 560 tonn

Fjölnir GK 134 tonní 1

Valdimar GK 130 tonn í 2
Tjaldur SH 121 tonní 1

Rifsnes SH 120 tonní 1


Páll Jónsson GK mynd Elvar Jósefsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Páll Jónsson GK 7 560.3 4 153.7 Skagaströnd
2 3 Fjölnir GK 157 469.2 4 134.4 Skagaströnd
3 1 Sighvatur GK 57 449.2 4 152.4 Grundarfjörður, Skagaströnd
4 5 Jökull ÞH 299 352.7 4 95.1 Húsavík, Raufarhöfn
5 6 Valdimar GK 195 341.5 4 109.1 Grundarfjörður, Hafnarfjörður
6 7 Tjaldur SH 270 330.3 3 121.3 Rif
7 4 Örvar SH 777 329.8 3 122.5 Rif
8 8 Rifsnes SH 44 301.7 3 120.2 Rif
9 9 Núpur BA 69 133.0 5 59.5 Patreksfjörður