Línubátar í nóv.nr.4

Listi númer 4

Lokalistinn

ansi góður mánuður þar sem að allir bátarnir á þessum lista náðu yfir 300 tonna afla

og af þeim voru 7 bátar sem yfir 400 tonnin náðu

Mokveiði var hjá Páli Jónssyni GK sem náði að veiða yfir 550 tonn í 5 róðrum eða 113 tonn í róðri að meðaltali

Hann átti líka stærstui löndunina 134 tonn 

Páll Jónsson GK mynd Elvar Jósefsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 563.9 5 133.9 Skagaströnd
2
Fjölnir GK 157 477.1 5 120.5 Skagaströnd, Grindavík, Siglufjörður
3
Rifsnes SH 44 467.8 6 107.5 Siglufjörður, Rif
4
Sighvatur GK 57 440.6 4 126.5 Grundarfjörður, Skagaströnd
5
Tjaldur SH 270 435.7 6 84.9 Rif, Siglufjörður
6
Örvar SH 777 420.0 4 125.9 Rif, Bolungarvík
7
Valdimar GK 195 403.8 5 94.8 Siglufjörður
8
Jökull ÞH 299 387.6 5 94.3 Raufarhöfn, Húsavík
9
Hrafn GK 111 349.0 5 78.8 Siglufjörður
10
Núpur BA 69 313.3 6 71.6 Patreksfjörður