Línubátar í nóv.nr.5

Listi númer 5.


SVona endaði nóvember.  2 bátar fóru yfir 400 tonna afla og

Jóhanna Gísladóttir GK varð aflahæstur með 522 tonna afla í 5 löndunum ,

Hrafn GK átti ansi góðan mánuð

miklu  magni var landað á Siglufirði eins og sést 

eða um 2800 tonn af fiski frá línubátunum ,


Jóhanna Gísladóttir GK mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Jóhanna Gísladóttir GK 557 521.6 5 116.7 Sauðárkrókur, Siglufjörður
2
Fjölnir GK 157 409.0 4 106.6 Djúpivogur, Siglufjörður
3
Sighvatur GK 57 394.2 4 121.4 Siglufjörður
4
Hrafn GK 111 383.4 5 95.9 Siglufjörður
5
Örvar SH 777 381.9 4 110.7 Siglufjörður
6
Tjaldur SH 270 380.5 6 79.8 Siglufjörður
7
Rifsnes SH 44 365.5 5 90.6 Siglufjörður
8
Hörður Björnsson ÞH 260 339.7 5 93.7 Raufarhöfn, Húsavík
9
Páll Jónsson GK 7 318.0 4 94.6 Djúpivogur, Grindavík
10
Valdimar GK 195 260.4 4 81.5 Siglufjörður
11
Núpur BA 69 257.4 6 69.6 Patreksfjörður, Akureyri, Siglufjörður