Línubátar í okt.nr.3.2023

Listi númer 3.

Lokalistinn,

Risamánuður hjá stóru línubátunum 

því alls voru fjórir bátar sem náðu yfir 500 tonna afla 

og af þeim þá voru þrír Vísis bátar

Tveir bátanna Páll Jónsson GK og FJölnir GK náðu báðir yfir 680 tonna afla og aflin hjá Fjölni GK vekur nokkra athygli 

því fullfermi hjá honum er aðeins um 125 tonn, enn fullfermi hjá Páli og Sighvatur GK er um 160 tonn.

þrátt fyrir þetta þá endaði FJölnir GK næst hæstur með 686 tonna afla í 6 róðrum 

á þennan lista þá var Fjölnir GK með 345 tonn í 3 róðrum 

Páll Jónsson GK með 300 tonn í 2 róðrum og fór yfir 700 tonna afla í október.

Páll Jónsson GK mynd Elvar Jósefsson
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Páll Jónsson GK 7 709.4 5 153.0 Skagaströnd, Djúpivogur
2 3 Fjölnir GK 157 686.0 6 124.4 Skagaströnd, Seyðisfjörður
3 1 Sighvatur GK 57 579.6 4 159.0 Skagaströnd, Djúpivogur
4 4 Tjaldur SH 270 503.6 5 111.7 Rif
5 5 Örvar SH 777 477.5 5 124.2 Rif
6 6 Rifsnes SH 44 359.1 4 116.6 Rif
7 8 Núpur BA 69 283.8 6 66.7 Patreksfjörður
8 9 Jökull ÞH 299 220.0 4 73.5 Raufarhöfn
9
Valdimar GK 195 195.6 2 100.3 Neskaupstaður, Grindavík