Línubátar í okt.nr.4

Listi númer 4.

lokalistinn,

Jóhanna Gísladóttir GK  hætt veiðum og þá fækkar ennþá meira í línubáta flotanum,

þvír bátar náðu yfir 400 tonnin 

og athygli vekur að Örvar SH var einn af þeim, og hann náði mest 119 tonn í einni löndun sem er nú með stærri túrum bátsins,m

aðeins 4 tonn  á milli tveggja efstu bátanna,



Örvar SH mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 462.1 4 129.6 Skagaströnd
2
Páll Jónsson GK 7 458.0 4 135.8 Skagaströnd, Ísafjörður
3
Örvar SH 777 402.0 5 118.5 Siglufjörður, Rif
4
Fjölnir GK 157 391.1 4 109.8 Skagaströnd
5
Tjaldur SH 270 321.9 6 83.3 Siglufjörður
6
Rifsnes SH 44 318.0 4 102.0 Siglufjörður
7
Jóhanna Gísladóttir GK 557 312.7 3 131.7 Skagaströnd, Grindavík
8
Valdimar GK 195 299.9 4 84.9 Siglufjörður
9
Jökull ÞH 299 243.3 4 72.6 Raufarhöfn, Húsavík
10
Hrafn GK 111 241.3 4 73.0 Siglufjörður
11
Núpur BA 69 106.7 2 55.3 Patreksfjörður