Línubátar í okt.nr.4.2022

Listi númer 4.


Lokalistinn,.

Vægast sagt hörku mánuður, því að 3 bátar náðu yfir 500 tonnin 

og já áhöfnin á Tjaldi SH náði að halda sér á toppnum alla þessa fjóra lista í október og enduðu aflahæstir 

með 576 tonna afla í 5 róðrum eða 115 tonn í róðri sem er nú feikilega gott

Sighvatur GK kom þar á eftir með 519 tonn í 4 róðrum eða 130 tonn í róðri, enn hann er líklega með stærstu lestina af línubátunum 

eftir að Jóhanna Gísladóttir GK datt út,


Tjaldur SH mynd Einar Már Ormsvíkingur

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Tjaldur SH 270 575.9 5 118.2 Rif
2 4 Sighvatur GK 57 518.5 4 147.3 Skagaströnd
3 3 Fjölnir GK 157 510.1 5 113.3 Skagaströnd
4 6 Valdimar GK 195 479.6 5 105.4 Hafnarfjörður, Grundarfjörður, Grindavík
5 5 Rifsnes SH 44 451.6 5 111.5 Rif
6 2 Páll Jónsson GK 7 448.7 4 129.8 Skagaströnd
7 7 Örvar SH 777 364.3 4 111.7 Rif
8 9 Núpur BA 69 339.2 7 69.1 Patreksfjörður
9 8 Jökull ÞH 299 236.4 4 89.8 Raufarhöfn