Línubátar í október.nr.7.2016

Listi númer 7.


Lokalistinn


heldur lokalisti sem vert að skoða.  Jóhanna Gísladóttir GK með 154 tonn í lokalöndun sinni og nýtt íslandsmet  komið upp,

ÁRangur Sighvats GK er ekki síðri.  eins og greint var frá í frétt hérna á síðunni.  og núna með 105 tonn í einni löndun og yfir 600 tonin

Anna EA með 136 ton í 1

Sturla GK átti líka ansi góða löndun 106 tonn og enn einn báturinn sem yfir 500 tonnin komst
Fjölnir GK 117 tonn í 1
Páll jónsson GK 102 tonn í 1

Kristrún RE 115 tonn í 1 og bættist þar með í hópinn hjá þeim bátum sem yfir 100 tonnin komust í  einni löndun



KRistrún RE mynd Sigurður BErgþórsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Jóhanna Gísladóttir GK 557 709.3 5 153.9 Dalvík
2 2 Sighvatur GK 57 601.3 6 104.9 Skagaströnd, Siglufjörður
3 5 Anna EA 305 580.9 5 136.3 Dalvík, Akureyri
4 4 Sturla GK 12 573.0 7 106.2 Siglufjörður
5 3 Kristín GK 457 562.7 6 100.8 Skagaströnd, Siglufjörður
6 6 Fjölnir GK 157 554.2 5 117.5 Skagaströnd, Dalvík
7 7 Páll Jónsson GK 7 534.9 5 119.1 Dalvík, Siglufjörður, Skagaströnd
8 8 Tjaldur SH 270 449.7 6 106.3 Rif, Siglufjörður
9 13 Kristrún RE 177 418.2 5 115.4 Siglufjörður
10 10 Valdimar GK 195 407.3 7 76.6 Siglufjörður
11 12 Örvar SH 777 392.1 6 81.0 Siglufjörður, Rif
12 9 Hrafn GK 111 367.7 6 76.0 Siglufjörður
13 15 Þórsnes SH 109 356.5 10 68.3 Raufarhöfn, Vopnafjörður
14 14 Tómas Þorvaldsson GK 10 355.6 7 68.5 Siglufjörður
15 11 Hörður Björnsson ÞH 260 339.2 6 61.7 Húsavík, Raufarhöfn
16 17 Núpur BA 69 304.5 8 64.5 Patreksfjörður, Brjánslækur
17 16 Rifsnes SH 44 287.7 4 95.3 Siglufjörður, Rif
18 18 Grundfirðingur SH 24 217.4 4 56.6 Grundarfjörður
19 19 Hamar SH 224 198.2 8 46.0 Siglufjörður, Skagaströnd
20 20 Saxhamar SH 50 167.7 4 57.3 Rif