Línubátar í september.nr.1.2023

Listi númer 1.



allir stóru línubátarnir komnir af stað, og Vísis bátarnir landa allir í sinni heimahöfn sem er ansi jákvætt

reyndar þá lönduðu allir bátarnir sinni fyrstu löndun í sinni heimahöfn nema Valdimar GK sem fór til 

Grundarfjarðar


Valdimar GK mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Fjölnir GK 157 115.3 1 115.3 Grindavík
2
Örvar SH 777 99.4 1 99.4 Rif
3
Tjaldur SH 270 98.9 1 98.9 Rif
4
Rifsnes SH 44 94.7 1 94.7 Rif
5
Sighvatur GK 57 90.1 1 90.1 Grindavík
6
Páll Jónsson GK 7 80.4 1 80.4 Grindavík
7
Valdimar GK 195 61.5 1 61.5 Grundarfjörður
8
Núpur BA 69 45.7 1 45.7 Patreksfjörður