Línubátar í sept.nr.1.2022

Listi númer 1.


mjög fáir bátar á línu af þessum stóru bátum.  aðeins 8 bátar á veiðum.  

Sighvatur GK og Tjaldur SH byrja báðir með fullfermi eða yfir 120 tonn hvor bátur í einni löndun

Övar SH sömuleiðis með fullfermi 116 tonn,


Tjaldur SH mynd Magnús Þór Hafsteinsson

Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Sighvatur GK 57 127.0 1 127.0 Ísafjörður
2
Tjaldur SH 270 120.9 1 120.9 Rif
3
Örvar SH 777 116.0 1 116.0 Rif
4
Núpur BA 69 79.9 3 35.5 Patreksfjörður
5
Páll Jónsson GK 7 77.1 1 77.1 Skagaströnd
6
Rifsnes SH 44 76.8 1 76.8 Rif
7
Fjölnir GK 157 69.1 1 69.1 Grindavík
8
Valdimar GK 195 65.9 1 65.9 Grundarfjörður