Línubátar í sept.nr.2.2023

Listi númer 2.


mjög stutt á milli bátanna og fjórir bátar komnir yfir 215 tonnin og aðeins er um 4 tonna munur á bátnum 
í fyrsta sæti í fjórða sæti.


allir bátarnir á þessum lista hafa komist yfir 100 tonn í löndun nema Núpur BA sem er minnsti báturinn á þessum lista


Örvar SH mynd Vigfús Markússon


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Örvar SH 777 219.0 2 119.6 Rif
2
Sighvatur GK 57 218.1 2 128.0 Grindavík
3
Tjaldur SH 270 216.1 2 117.2 Rif
4
Fjölnir GK 157 215.2 2 115.3 Skagaströnd, Grindavík
5
Rifsnes SH 44 206.3 2 111.7 Rif
6
Páll Jónsson GK 7 202.4 2 122.0 Grindavík
7
Valdimar GK 195 169.5 2 108.0 Grundarfjörður
8
Núpur BA 69 153.0 3 63.7 Patreksfjörður