Loðnukvóti árið 2021

Þá er loksins búið að gefa út loðnukvóta, en loðnuveiðar hafa ekki verið leyfðar núna tvær síðustu vertíðir.


reydnar er loðnukvótinn ekki stór aðeins 61 þúsund tonn

og vegna samkomulags við Noreg og Færeyjar þá koma ekki nema rúm 19 þúsund tonna kvóti í hlut íslenskra skipa,

Norsk skip fá meiri hlutdeils og er þetta samkomulag þess efnis að íslenskir togarar mega veiða í Barnetshafinu gegn því að 

Norsk skip geta veidd loðnu á Íslandi,

Kvótahæsta skipið núna á þessari vertíð er Heaimey VE með 2000 tonna kvóta

Þessi kvóti dugar í eina veiðiferð hjá hversju skipi



Tveir togarar með loðnukvóta
enn það vekur athygli að tveir togarar fá loðnukvóta

Björgvin EA sem er með 1751 tonna kvóta enn sá kvóti kemur frá Margréti EA , og upprunalega frá Vilhelm Þorsteinssyni EA

en hitt er að Sólberg ÓF er með 124 tonna loðnukvóta.

Enn hvaðan kemur sá kvóti?

jú sá kvóti á sér ansi langa sögu, því hann kom frá Sigurbjörgu ÓF 

hafði komið á togarann Sigurbjörgu ÓF frá Togaranum Mánabergi ÓF

enn öll þessi 3 skip hafa aldrei veitt loðnu

árið 2008 þá kom loðnukvótinn frá Sigurður VE og er þetta ekki mikið magn, enn vekur samt athygli og að það hafi komið frá hinu fræga loðnuskipi Sigurði VE




Nafn Kvóti
Heimaey VE 2000
Sigurður VE 1807
Venus NS 1778
Björgvin EA 1751
Víkingur AK 1649
Beitir NK 1523
Börkur NK 1522
Ísleifur VE 1095
Kap VE 906
Aðalsteinn Jónsson SU 838
Jón Kjartansson SU 838
Jóna Eðvalds SF 776
Ásgrímur Halldórsson SF 773
Hákon EA 506
Bjarni Ólafsson AK 476
Hoffell SU 333
Huginn VE 266
Sólberg ÓF 124


Heimaey VE mynd Hreiðar Jóhannesson