Makrílvertíðin 2017 er hafinn!

Undanfarin ár þá hafa handfærabátarnir sem stunda makrílveiðar á færum hafið veiðar í júlí mánuði.


í fyrra þá var það Andey GK sem hóf veiðar fyrstur,

enn núna í ár þá er það Fjóla GK sem hefur veiðar fyrstur.  Fjóla GK er sá bátur sem er með langstærsta kvótann 

Fjóla GK er búinn að landa einni löndun og hún var reyndar ekki stór aðeins 58 kíló.  enn engu að síður má segja að makrílvertíðin árið 2017 sé hafin,


Fjóla GK mynd Jóhann Ragnarsson

comments powered by Disqus