Mikið magn af grásleppu.


Nýjsti uppsjávarlistinn er kominn á aflafrettir


Það vekur athygli hversu mikið magn af grásleppu er nú þegar kominn með í afla skipanna,

núna þegar þetta er skrifað þá hefur verið landað  60,3 tonnum af grásleppu,

Þetta vekur nokkura athygli vegna þess að nú þegar er landaður afli á grásleppu orðin mun meiri enn allt árið 2019,

þá var landað alls 53 tonnum af grásleppu sem aukaafli allt árið 2019,





hæstur er Víkingur AK með 7,3 tonn 

síðan koma Aðalsteinn Jónsson SU  með 5,9 tonn,  Bjarni Ólafsson AK með 5,5 tonn 

Guðrún Þorkelsdóttir SU,  Jóna Eðvalds SF og Ásgrímur Halldórsson SF eru líka allir með um 5,4 til 5,5 tonn,

Ansi mikið kom við nýjstu uppfærstu listans,  t.d kom Víkingur AK með 4 tonn af grásleppu í einni löndun 

Hoffell SU 3,4 tonn  í einni löndun 

Aðalsteinn Jónsson SU 2,9 tonní 1

Mest kom þó Guðrún Þorkelsdóttir SU með eða 4,1 tonn,

Greinilegt er að mikið magn af grásleppu er í sjónum og sést það best á því hversu góð grásleppuvertíðin var,

það má geta þess að öll þessi grásleppa fer í bræðslu og enginn kvóti er á henni hjá uppsjávarskipunum 





Víkingur AK mynd Venus NS