Mokveiði hjá Breka VE, 1100 tonn í apríl

Listi númer 4

 Lokalistinn

heldur betur mokveiði hjá Breka VE og Frosta ÞH undir lok apríl

Breki VE kom með 490 tonn í þremur löndunum og fór yfir 1100 tonna afla

Frosti ÞH va rmeð 379 tonní 6 löndunum og endaði næst aflahæstur í apríl

Þórunn SVeinsdóttir VE 364 tonn í 2 
Kaldbakur EA 247 tonn í 2 og þessir fjórir náðu allir yfir 800 tonna afla

Akurey AK 307 tonní 2

Breki VE
 Nánar um endasprettin hjá Breka VE,, en hann var í mokveiði  í þessum þremur túrum.

fyrst kom togarinn með 163 tonn í land eftir aðeins um 4 daga á veiðum,  það gerir um 40 tonn á dag

Breki VE kom síðan með um 166 tonn eftir aftur um 4 daga á veiðum og gerir það 41,5 tonn á dag

og síðasta löndun togarans var eftir aðeins um 3 daga á veiðum, 161 tonn og það gerir um 54 tonn á dag.  heldur betur mokveiði

 Frosti ÞH
Veiðin frá Frosta ÞH var líka mok

hann kom með 61 tonn eftir einn dag á veiðum, fór út og kom aftur deginum eftir með 63 tonn

síðan voru hinar þrjár landanir Frosta ÞH um 66 tonn, 65 tonn og 63, allt eftir aðeins 2 daga á veiðum,

Breki VE mynd Hólmgeir Austfjörð

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Breki VE 61 1104.7 7 165.8 Vestmannaeyjar
2 12 Frosti ÞH 229 834.6 13 68.9 Þorlákshöfn
3 11 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 823.1 5 192.8 Vestmannaeyjar
4 3 Kaldbakur EA 1 815.6 5 196.0 Neskaupstaður, Hafnarfjörður
5 5 Vestmannaey VE 54 799.6 9 93.2 Vestmannaeyjar
6 9 Akurey AK 10 793.1 5 199.3 Reykjavík
7 4 Björgúlfur EA 312 790.5 6 216.8 Hafnarfjörður, Dalvík
8 8 Bergur VE 44 773.3 9 93.0 Vestmannaeyjar
9 14 Drangavík VE 80 770.1 14 59.3 Vestmannaeyjar
10 1 Drangey SK 2 723.1 5 223.8 Sauðárkrókur
11 18 Helga María RE 1 713.6 5 168.3 Reykjavík
12 15 Björg EA 7 688.1 5 162.7 Hafnarfjörður, Akureyri
13 13 Páll Pálsson ÍS 102 662.4 7 131.3 Ísafjörður
14 17 Sirrý ÍS 36 654.3 7 112.8 Bolungarvík
15 6 Viðey RE 50 651.9 4 200.1 Reykjavík
16 22 Áskell ÞH 48 622.7 7 99.8 Hafnarfjörður, Þorlákshöfn
17 21 Ottó N Þorláksson VE 5 613.8 5 156.5 Vestmannaeyjar
18 7 Skinney SF 20 610.8 8 101.1 Hornafjörður
19 10 Björgvin EA 311 603.8 5 149.3 Hafnarfjörður
20
Gullver NS 12 587.5 5 147.1 Hafnarfjörður, Seyðisfjörður, Vestmannaeyjar
21
Vörður ÞH 44 580.1 7 92.0 Hafnarfjörður, Þorlákshöfn
22
Steinunn SF 10 571.7 6 103.1 Þorlákshöfn
23
Ljósafell SU 70 566.6 5 134.6 Fáskrúðsfjörður, Reykjavík
24
Dala-Rafn VE 508 565.2 7 84.8 Vestmannaeyjar
25
Sturla GK 12 536.2 8 78.3 Grindavík
26
Þinganes SF 25 515.2 6 101.1 Þorlákshöfn
27
Málmey SK 1 477.6 4 138.0 Sauðárkrókur
28
Frár VE 78 405.5 8 55.7 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
29
Harðbakur EA 3 363.5 4 97.1 Akureyri, Þorlákshöfn
30
Sigurborg SH 12 352.5 4 99.8 Grundarfjörður
31
Hringur SH 153 302.0 5 71.6 Grundarfjörður
32
Farsæll SH 30 282.8 4 78.2 Grundarfjörður
33
Runólfur SH 135 276.4 4 71.9 Grundarfjörður
34
Sóley Sigurjóns GK 200 222.8 5 54.1 Siglufjörður
35
Pálína Þórunn GK 49 201.7 3 69.8 Sandgerði, Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
36
Bylgja VE 75 160.4 2 86.5 Hafnarfjörður, Reykjavík
37
Vestri BA 63 157.7 5 50.4 Ísafjörður, Siglufjörður
38
Egill ÍS 77 40.1 4 13.0 Þingeyri
39
Sigurður Ólafsson SF 44 14.6 1 14.6 Hornafjörður


Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson