Netabátar að 100BT í mars árið 1993.

Þar sem ég er mjög mikið í aflagrúski og að safna saman aflatölum þá hef ég alltaf ansi gaman af því að fara með ykkur kæru 

lesendur í smá ferðalag aftur í tímann.

Og hérna ætla ég að skoða með ykkur netabátanna í mars 1993.  Reyndar erum við ekki að skoða stóru netabátanna, þá á ég við netabátanna sem voru stærri enn 100 tonn

heldur lítum við hérna á netabátanna sem voru að 100 BT að stærð .

og það er nokkuð merkilegt að skoða þennan lista og sjá hvað margir bátar af þessum sem voru á netaveiðum í mars 1993 eru til árið 2023
og í raun þá eru þeir fáir

Lítum aðeins á.
2101, sem er Magnús SH þarna árið 1993, er til og er á Ísafirði, enn hefur ekki róið þaðan

1126 er til í dag og heitir Harpa HU og gerir út á dragnót frá Hvammstanga
2099 er til í dag og heitir Birna BA.
1414 er í dag Áskel Egilsson EA og 500 er í dag Whales EA og hvalaskoðunarbátur frá Hjalteyri
og svo auðvitað 363, sem er í dag Maron GK.

tveir bátar náðu yfir 200 tonna afla og aflahæsti báturinn í mars í þessum stærðarflokki var Sigurvin Breiðfjörð KE sem síðar varð Skúmur KE
.
Var með 218 tonn í 25 róðrum og landaði í Sandgerði.

kanski tveir minnstu bátarnir sem náðu yfir 100 tonnin og 
voru það Gulltoppur ÁR sem í dag er Áskel Egilsson EA
og Bliki ÁR sem lengi var Rokkarinn KE

ég hef ansi gaman af þessum flokki því margir bátar í þessum flokki voru virkilega mublur, og það er endalaust hægt að spá í því hvaða bátur af þessum 
myndi teljast vera fallegasti báturinn 
enn í mínum huga, þá var Hafnarbergið RE sem Tómas Sæmundsson eða Tommi gerði út fallegasti báturinn, og hann fiskaði alltaf vel
eins og sést á þessum lista þar sem að Hafnarberg RE er þriðji aflahæsti báturinn og eins og Sigurvin Breiðfjörð landaði í Sandgerði.

Ef hafnirnar eru skoðaðar þá sést að 10 bátar voru í Sandgerði.  9 bátar í Grindavík, 8 í Þorlákshöfn, og 6 í Vestmannaeyjum


Sigurvin Breiðfjörð KE mynd Tryggvi Sigurðsson

Sæti sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli Höfn
51 1419 Bjargey EA 79 71.1 23 8.5 Grímsey
50 399 Kári GK 146 71.4 19 8.1 grindavík
49 1417 Naustavík EA 151 71.5 19 7.5 Ólafsvík
48 1053 Bára SH 27 72.1 24 5.3 Rif
47 1075 Andri VE 244 74.4 12 14.3 Vestmannaeyjar
46 1631 Vörðufell GK 205 76.9 22 5.2 Grindavík
45 582 Hringur SH 277 79.1 15 12.9 Ólafsvík
44 1587 Hafborg KE 12 80.3 21 9.5 Sandgerði
43 1173 Krossey SF 26 81.2 13 16.3 Hornafjörður
42 542 Óli KE 16 84.5 24 7.8 sandgerði
41 1464 Reynir AK 18 84.9 24 6.9 Akranes
40 1847 Smári RE 14 85.1 21 6.8 Grundarfjörður
39 1315 Eyrún ÁR 66 85.2 25 5.2 Þorlákshöfn
38 1547 Stapavík AK 132 85.3 18 9.4 Akranes
37 1103 Otur EA 162 87.6 15 11.8 Dalvík
36 573 Hólmsteinn GK 20 88.4 23 13.3 sandgerði
35 1371 Guðfinnur KE 19 88.6 24 9.7 sandgerði
34 2099 Íslandsbersi HF 13 89.4 25 10.6 Þorlákshöfn
33 1430 Ægir Jóhannsson ÞH 212 91.4 25 11.1 sandgerði
32 1126 Þorsteinn SH 145 91.8 18 10.2 Rif
31 1543 Mummi NK 46 95.4 17 10.6 djúpivogur, neskaupstaður
30 1068 Sæmundur HF 85 96.5 20 9.8 Þorlákshöfn
29 826 Fengsæll GK 262 97.8 19 10.1 Grindavík
28 1611 Særós RE 207 100.1 25 9.9 Þorlákshöfn
27 1642 Sigrún GK 380 102.5 24 10.1 grindavík
26 1115 Eldhamar GK 13 103.3 17 9.3 grindavík
25 2149 Guðbjörg GK 517 113.3 21 18.6 sandgerði
24 1357 Níels Jónsson EA 106 114.5 23 13.3 árskógssandur
23 1850 Bliki ÁR 40 120.5 25 9.5 Þorlákshöfn
22 500 Gunnar Hámundarsson GK 357 123.1 24 15.1 Keflavík
21 1178 Víðir Trausti EA 123.2 20 12.3 Árskógssandur
20 434 Ólafur GK 33 124.2 23 7.1 Grindavík
19 963 Jóhannes Ívar KE 85 124.5 23 15 sandgerði
18 462 Geir ÞH 150 125.3 23 13.3 Þórshöfn
17 297 Sjöfn II NS 123 127.8 24 11.9 Þorlákshöfn
16 923 Kolbrún ÍS 74 128.3 23 9.6 Rif
15 2101 Magnús SH 205 135.3 27 14.8 Rif
14 464 Ágústa Haraldsdóttir VE 136.1 21 15.1 vestmannaeyjar
13 1414 Gulltoppur ÁR 321 137.3 20 11.9 Þorlákshöfn
12 733 Reynir GK 355 138.7 23 21.9 Grindavík
11 1082 Skúli Fógeti VE 185 141.1 19 20.6 vestmannaeyjar
10 363 Ósk KE 5 141.2 20 19.1 sandgerði
9 759 Sjöfn VE 37 141.4 20 16.5 Vestmannaeyjar
8 929 Svanur KE 90 152.5 25 16.1 Keflavík
7 288 Þorsteinn Gíslason GK 2 163.5 23 19.2 Grindavík
6 951 Sleipnir VE 83 177.4 21 21.5 Vestmannaeyjar
5 671 Máni GK 36 185.5 23 13.1 Grindavík
4 918 Sigurbára VE 249 197.1 14 41.8 Vestmannaeyjar
3 617 Hafnarberg RE 404 197.8 25 25.4 sandgerði
2 13 Snætindur ÁR 88 202.2 25 23.9 Þorlákshöfn
1 450 Sigurvin Breiðfjörð KE 7 217.9 25 24.5 Sandgerði