Netabátar í ágúst.nr.1

Listi númer 1.


Mjög svo róleg byrjun í ágúst, enn nokkuð merkilegt samt hverjir eru á topp 2.  Björn EA og Hafbjörg ST

kanski vekur mest athygli báturinn í 4 sætinu.  Garpur RE en hann er á skötuselsveiðum og kom með 2,3 tonn í land í einni  löndun og af því 

var skötuselur 1,8 tonn,


Garpur RE mynd Hafþór Hreiðarsson


Sæti Sknr Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Veiðarfæri Höfn
1 2655
Björn EA 220 4.4 3 1.9 Net Grímsey
2 2437
Hafbjörg ST 77 2.7 3 1.2 Net Hólmavík
3 1546
Halldór afi GK 222 2.3 2 1.4 Net Keflavík
4 2018
Garpur RE 148 2.3 1 2.3 Skötuselsnet Reykjavík
5 1202
Langanes GK 525 1.3 1 1.3 Net Keflavík
6 363
Maron GK 522 0.7 1 0.7 Net Keflavík
7 1887
Máni II ÁR 7 0.7 1 0.7 Net Þorlákshöfn