Netabátar í ágúst.nr.3.2022

Listi númer 3.


Þeim fjölgar aðeins bátunum sem eru að eltast við ufsann, því að Erling KE er kominn á ufsann
svo hefur Máni II ÁR líka verið að eltast við ufsann

Grímsnes GK var með 43 tonn í 3

Erling KE 49 tonn í 3 róðrum  báðir á ufsanum enn þó að veiða á sitthvorum staðnum 

Maron GK 5 tonn í 4 í þorskun 

Halldór Afi GK 7,6 tonn í 3

Lundey SK 5,9 tonn í 5

Máni II ÁR 11,9 tonn í 3 og mest 4,6 tonn.  


Máni II ÁR mynd Ragnar Emilsson


Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Kristrún RE 177 179.3 1 179.3 Reykjavík
2 2 Grímsnes GK 555 129.5 8 24.3 Þorlákshöfn
3 6 Erling KE 140 95.3 8 25.9 Grindavík, Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar, Keflavík
4 3 Þórsnes SH 109 55.6 1 55.6 Hafnarfjörður
5 5 Maron GK 522 52.4 18 5.5 Keflavík
6 4 Jökull ÞH 299 48.4 1 48.4 Hafnarfjörður
7 8 Halldór afi GK 222 33.9 15 5.0 Keflavík
8 9 Lundey SK 3 30.1 17 3.2 Sauðárkrókur, Hofsós
9 12 Máni II ÁR 7 27.5 12 4.6 Þorlákshöfn
10
Ebbi AK 37 26.7 5 9.5 Akranes
11 10 Hraunsvík GK 75 22.0 8 4.8 Grindavík
12 13 Dagrún HU 121 19.8 9 4.6 Skagaströnd
13 11 Sæþór EA 101 19.3 6 4.8 Dalvík
14 15 Sæbjörg EA 184 16.7 9 3.7 Grímsey
15 14 Hafborg SK 54 14.7 11 2.8 Sauðárkrókur
16 16 Björn EA 220 5.4 5 1.7 Grímsey
17 17 Neisti HU 5 1.0 2 0.6 Reykjavík