Netabátar í apríl 2024.nr.1

Listi númer 1


Núna er netarallið komið í gang og á þessum lista  eru fjórir bátar sem eru í rallinu
Magnús SH, sem er í Breiðarfirðinum

Saxhamar SH, sem er í FAxaflóanum og suður að Reykjanesi

Friðrik Sigurðsson ÁR sem er með suðuströndina 

og Leifur EA, sem áður hét Þorleifur EA sem er er með Norðurlandið.



Leifur EA mynd Már Ólafsson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bárður SH 81 114.5 4 47.3 Rif
2
Magnús SH 205 85.1 4 46.1 Rif
3
Kap VE 4 65.2 2 38.4 Vestmannaeyjar
4
Erling KE 140 37.8 4 13.5 Keflavík, Sandgerði
5
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 36.9 1 36.9 Vestmannaeyjar
6
Saxhamar SH 50 27.9 2 16.6 Rif
7
Leifur EA 888 19.7 3 16.2 Hvammstangi, Skagaströnd
8
Sæbjörg EA 184 10.0 4 4.1 Akureyri
9
Kristinn ÞH 163 9.0 3 3.5 Raufarhöfn
10
Tjálfi SU 63 8.5 4 3.0 Djúpivogur
11
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 6.6 2 3.4 Raufarhöfn, Kópasker - 1
12
Ísak AK 67 6.5 2 4.7 Akranes
13
Halldór afi KE 222 6.0 2 3.5 Keflavík
14
Litli Tindur SU 508 5.8 5 1.6 Fáskrúðsfjörður
15
Garpur RE 148 5.2 3 2.4 Grindavík
16
Finni NS 21 5.2 3 4.8 Bakkafjörður
17
Hilmir ST 1 3.7 1 3.7 Hólmavík
18
Neisti HU 5 1.9 2 1.1 Reykjavík
19
Finnur EA 245 1.5 1 1.5 Akureyri
20
Haförn I SU 42 0.8 1 0.8 Mjóifjörður - 1
21
Fram ÞH 62 0.1 1 0.1 Húsavík

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson