Netabátar í apríl.nr.1.2022

Listi númer 1.



Vægast sagt mjög góð veiði hjá netabátunum og nokkrir þeirra eru í netarallinu,

t.d Saxhamar SH,  Magnús SH,  Friðrik Sigurðsson ÁR,  Hafborg EA

Saxhamar SH búinn að vera í faxaflóanum og utan við reykjanesið , Magnús SH í Breiaðrfirðiunum 


Saxhamar SH mynd Gísli Reynisson 

Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Kap II VE 7 292.7 7 49.9 Vestmannaeyjar
2
Magnús SH 205 284.0 12 38.7 Rif
3
Bárður SH 81 277.1 10 37.8 Rif
4
Brynjólfur VE 3 264.2 6 61.4 Vestmannaeyjar
5
Saxhamar SH 50 251.3 8 52.2 Rif, Reykjavík, Sandgerði
6
Kristrún RE 177 246.4 1 246.4 Akureyri
7
Þórsnes SH 109 174.8 6 41.7 Þorlákshöfn
8
Erling KE 140 149.7 9 32.3 Sandgerði
9
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 116.5 6 33.1 Vestmannaeyjar
10
Sigurður Ólafsson SF 44 102.0 6 35.9 Hornafjörður
11
Grímsnes GK 555 64.9 7 15.0 Keflavík
12
Jökull ÞH 299 62.5 1 62.5 Grundarfjörður
13
Hafborg EA 152 53.6 6 18.8 Skagaströnd, Þórshöfn, Húsavík, Dalvík, Sauðárkrókur
14
Lundey SK 3 53.5 8 9.4 Sauðárkrókur, Skagaströnd
15
Maron GK 522 46.5 7 8.6 Keflavík
16
Tjálfi SU 63 28.6 8 6.3 Djúpivogur
17
Þorleifur EA 88 27.3 7 4.5 Akureyri, Grímsey
18
Ísak AK 67 18.9 6 5.3 Akranes
19
Simma ST 7 18.9 6 5.0 Drangsnes
20
Halldór afi GK 222 18.0 5 5.6 Keflavík
21
Sæbjörg EA 184 17.8 5 4.9 Akureyri
22
Hilmir ST 1 17.1 4 6.7 Hólmavík
23
Geir ÞH 150 16.2 3 8.0 Þórshöfn
24
Garpur RE 148 14.5 5 5.1 Grindavík
25
Neisti HU 5 7.1 3 2.9 Reykjavík
26
Dagrún HU 121 3.3 1 3.3 Skagaströnd
27
Reginn ÁR 228 0.9 1 0.9 Þorlákshöfn