Netabátar í Desember.2025.nr.2

Listi númer 2


tíðin fyrir minni netabátanna búinn að að vera frekar leiðinleg svo þeir hafa ekki róið mikið

þá eru bara eftir Erling KE og Friðik Sigurðsson ÁR sem hafa náð að róa

Friðrik Sigurðsson ÁR var að eltast við ufsan í röstinni og var með 73,3 tonn í 4 rórðum 

Erling KE 39 tonn í 3

Þórsnes SH kom með 118 tonn af grálúðu í einni löndun

Júlli Páls SH 7,9 tonn í 4

Emma Rós KE 6,6 tonn í 3
Bárður SH gamli og Hafbjörg ST komu báðir með smá slatta inná þennan lista, báðir reyndar með sama afla, 1,17 tonn 

Friðrik Sigurðsson ÁR mynd Sigurður Gísli



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH - 109 118.3 1 118.3 Hafnarfjörður
2 2 Friðrik Sigurðsson ÁR - 17 85.4 6 30.5 Grindavík, Keflavík
3 1 Erling KE - 140 83.1 7 21.8 Sandgerði, Keflavík
4 3 Sæþór EA - 101 10.7 3 3.0 Dalvík
5 7 Júlli Páls SH - 712 10.3 5 3.0 Ólafsvík
6 13 Þorleifur EA - 88 9.9 6 2.2 Grímsey
7 6 Emma Rós KE - 16 9.5 5 2.5 Keflavík
8 4 Halldór afi KE - 222 9.4 6 2.7 Keflavík
9 8 Birta BA - 72 8.0 4 2.6 Arnarstapi
10 5 Sunna Líf GK - 61 5.6 6 2.0 Keflavík
11 12 Ísak AK - 67 5.2 4 1.7 Akranes
12 11 Svala Dís KE - 29 4.8 5 1.8 Keflavík
13 10 Addi afi GK - 37 2.9 6 0.7 Keflavík
14 9 Finnur EA - 245 2.3 5 0.9 Akureyri
15
Bárður SH - 811 1.2 1 1.2 Rif
16
Hafbjörg ST - 77 1.2 2 0.7 Hólmavík