Netabátar í des.nr.1.2022

Listi númer 1.


Þórsnes SH með 146 tonn í 1 af grálúðu

Kap VE heldur áfram veiðum við Garðaskaga, og kom með tæp 60 tonn til Vestmannaeyjar

mjög margir netabátar fyrir notðan og  þar eru 5 netabátur í Grímsey.

í heildina þá eru 9 bátar frá Norðurlandinu  á netum af 15 sem eru á þessum listaÞorleifur EA mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH 109 146.1 1 146.1 Hafnarfjörður
2
Kap VE 4 59.6 1 59.6 Vestmannaeyjar
3
Þorleifur EA 88 37.4 8 11.8 Grímsey
4
Hafborg EA 152 23.6 3 11.1 Grímsey
5
Björn EA 220 21.0 6 5.1 Grímsey
6
Elley EA 250 19.1 6 6.0 Grímsey
7
Sæbjörg EA 184 14.6 7 4.7 Grímsey
8
Maron GK 522 13.2 2 9.6 Keflavík
9
Bergur Sterki HU 17 13.0 2 9.5 Skagaströnd
10
Bárður SH 811 12.5 5 3.0 Rif
11
Halldór afi GK 222 12.1 3 9.1 Keflavík
12
Hraunsvík GK 75 4.9 2 3.0 Grindavík
13
Særún EA 251 4.6 3 3.0 Dalvík
14
Kaldi SK 121 1.2 2 0.6 Sauðárkrókur
15
Sæþór EA 101 1.1 1 1.1 Dalvík