Netabátar í des.nr.2,2019

Listi númer 2.



virkilega rólegur netamánuður.

Núna eru nokkrir netabátar á sjó á milli hátíða og má segja að allir netabátarnir frá Suðurnesjunum séu komnir til Sandgerðis til þess að róa,

Grímsnes GK með 12,7 tonní 10 róðrum 

sunna Líf GK 9,1 tonní 7

Bárður SH 6,5 tonní 4


 Fara svo inná þennan tengil og mynda ykkar pælinigar um hver er aflahæstur árið 2019




Sunna Líf GK mynd Gísli reynisson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 169.2 1 169.2 Grálúðunet Reykjavík
2 2870
Anna EA 305 20.6 1 20.6 Grálúðunet Akureyri
3 89 2 Grímsnes GK 555 18.6 14 4.5 Net Sandgerði, Keflavík
4 1062 1 Kap II VE 7 10.2 1 10.2 Net Vestmannaeyjar
5 1523
Sunna Líf GK 61 9.1 7 2.8 Net Sandgerði
6 2481 3 Bárður SH 811 8.1 5 2.1 Net Ólafsvík
7 363
Maron GK 522 6.2 7 1.3 Net Sandgerði, Keflavík
8 1546 4 Halldór afi GK 222 5.7 12 1.9 Net Sandgerði, Keflavík
9 1907
Hraunsvík GK 75 3.8 7 0.9 Skötuselsnet, Net Grindavík
10 1986 6 Ísak AK 67 3.7 5 1.8 Net Akranes
11 2705 5 Sæþór EA 101 2.6 3 1.6 Net Dalvík