Netabátar í feb.nr.4.2022

Listi númer 4.



lítið um að vera núna, aðeins stóru bátarnir á veiðum og þeir minni lítið komist á sjóinn,

þrír bátar komnir yfir 500 tonnin,

Bárður SH með 48 tonn í 1
Jökull ÞH 58 tonn í 1
Kap II VE 100 tonn í 2

Þórsnes SH 108 tonn í 2
Erling KE 7 tonn í 1
Grímsnes GK 9,9 tonn í 1
Geir ÞH 13,7 tonn í 1
Þorleifur EA 13,7 tonn í 2
Bhjörn EA 6,5 ton í 2


Þorleifur EA mynd Áki Hauksson





Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Bárður SH 81 587.9 21 47.8 Rif
2 2 Kap II VE 7 513.2 13 55.9 Grundarfjörður
3 3 Þórsnes SH 109 512.4 7 99.9 Stykkishólmur
4 4 Jökull ÞH 299 328.6 6 95.3 Grundarfjörður, Húsavík
5 5 Erling KE 140 194.9 13 29.4 Keflavík, Sandgerði
6 6 Kristrún II RE 477 184.5 1 184.5 Akureyri
7 7 Saxhamar SH 50 150.9 7 38.2 Rif
8 8 Sigurður Ólafsson SF 44 125.8 6 36.0 Hornafjörður
9 10 Grímsnes GK 555 117.9 8 31.1 Grindavík
10 9 Ólafur Bjarnason SH 137 116.6 7 21.7 Ólafsvík
11 11 Geir ÞH 150 63.7 8 23.1 Þórshöfn
12 13 Þorleifur EA 88 60.7 9 9.9 Grímsey
13 12 Maron GK 522 53.3 8 14.3 Keflavík
14 14 Björn EA 220 41.5 10 6.8 Grímsey
15 16 Reginn ÁR 228 31.5 8 7.1 Þorlákshöfn
16 15 Brynjólfur VE 3 27.8 1 27.8 Grundarfjörður
17 17 Hafborg EA 152 22.2 1 22.2 Dalvík
18 18 Kristinn ÞH 163 12.8 5 3.6 Raufarhöfn
19
Ebbi AK 37 11.8 4 3.8 Akranes
20
Halldór afi GK 222 11.4 8 2.6 Keflavík
21
Gunnþór ÞH 75 11.0 5 3.6 Raufarhöfn
22
Lundey SK 3 10.1 9 1.8 Sauðárkrókur
23
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 9.9 3 4.5 Raufarhöfn
24
Sæþór EA 101 9.2 2 6.4 Dalvík
25
Bergvík GK 22 8.8 9 1.8 Keflavík
26
Særún EA 251 7.5 7 2.2 Árskógssandur, Dalvík
27
Dagrún HU 121 7.0 3 2.8 Skagaströnd
28
Júlía SI 62 3.1 2 2.2 Siglufjörður
29
Byr GK 59 1.4 3 0.6 Hafnarfjörður
30
Ósk ÞH 54 1.0 2 0.5 Húsavík