Netabátar í febrúar. nr.4, 2017

Listi númer 4.



Mikil fjölgun á bátunum núna og Saxhamar SH byrjar með látum.  

55,3 tonn í einni löndun

Hvanney SH byrjar líka með 52 tonní 2

Grímsnes GK líka byrjar vel, tæp 20 tonn í  einni löndu,

Mokveiði hjá tveim efstu bátunum.

Bárður SH með 97 tonn í 7 róðrum 

Þorleifur EA var að mokfiska  133 tonn í 7 róðrum og þar af 30 tonn í einni löndun,

Aðrir bátar voru líka að fiska vel,

Halldór AFli GK 33 tonní 5

Sæþór eA 32 tonní 5
Katrín SH 32 tonní 6
Sunna Líf KE 27 tonn í 4
Sandvíkingur ÁR 22 tonní 5


Saxhamar SH mynd Brynjar Arnarsson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 216.0 18 18.7 Ólafsvík
2 5 Þorleifur EA 88 180.0 16 30.1 Grímsey
3 2 Arnar SH 157 98.7 8 20.4 Ólafsvík
4 3 Halldór afi GK 222 93.6 17 10.0 Grindavík
5 4 Sæþór EA 101 90.8 19 12.7 Dalvík
6 7 Katrín SH 575 65.3 15 9.3 Ólafsvík
7 8 Reginn ÁR 228 55.6 9 15.2 Þorlákshöfn
8
Saxhamar SH 50 55.3 1 55.3 Rif
9
Hvanney SF 51 51.8 2 34.3 Hornafjörður
10 6 Sólrún EA 151 48.7 14 9.2 Árskógssandur, Dalvík
11 10 Sunna Líf KE 7 47.4 10 9.3 Sandgerði
12
Sæbjörg EA 184 44.0 5 12.0 Grímsey
13 12 Sandvíkingur ÁR 14 37.2 8 11.2 Þorlákshöfn
14
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 37.0 10 6.6 Raufarhöfn
15 13 Hafnartindur SH 99 32.0 6 9.4 Rif
16
Ísak AK 67 25.6 9 7.9 Akranes
17 9 Dagrún HU 121 22.2 10 4.2 Skagaströnd
18
Grímsnes GK 555 20.0 1 20.0 Grindavík
19
Erling KE 140 12.1 1 12.1 Keflavík
20 16 Sæljós GK 2 12.0 7 2.4 Ólafsvík, Bolungarvík
21
Sigurður Ólafsson SF 44 11.6 1 11.6 Hornafjörður
22
Þórir SF 77 9.1 1 9.1 Hornafjörður
23
Skinney SF 20 8.2 1 8.2 Hornafjörður
24
Haförn ÞH 26 7.5 1 7.5 Húsavík
25
Steini Sigvalda GK 526 4.5 1 4.5 Keflavík