Netabátar í jan.nr.4.2022

Listi númer 4.

Lokalistinn,

hann endaði ágætlega mánuðurinn

Bárður SH með 147 tonn í 8 róðrum og lang aflahæstur

Þórsnes SH  með 227 tonn í 4 róðrum og mest 78 tonn

Ólafur Bjarnason SH 70 tonn í 5

Kap II VE 147 tonn í 3

Grímsnes GK var í ufsanum og gekk ansi vel var með 116 tonn í 6 róðrum enn eins og sést þá komst báturinn aðeins í 

8 róðra , enn í janúar árið 2021 þá komst báturinn í 20 róðra

Sigurður Olafsson SF og Jökull ÞH hófu báðir netaveiðar og Sigurður Ólafsson SF byrjaði feikilega vel með 57 tonna löndun 

Erling KE er þarna sömuleiðis enn það er gamla Langanes GK


Þórsnes SH mynd Sigurður Ragnar Kristinsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 478.0 23 38.4 Rif
2 3 Þórsnes SH 109 339.1 7 78.1 Stykkishólmur
3 2 Ólafur Bjarnason SH 137 252.3 17 23.9 Ólafsvík
4 4 Kap II VE 7 242.9 6 54.6 Grundarfjörður
5 10 Grímsnes GK 555 128.8 8 31.2 Grindavík, Keflavík
6
Sigurður Ólafsson SF 44 105.3 5 56.7 Hornafjörður
7
Jökull ÞH 299 85.3 2 49.9 Húsavík
8 5 Þorleifur EA 88 61.4 14 12.2 Grímsey
9
Erling KE 140 54.0 5 21.7 Keflavík, Sandgerði
10 9 Maron GK 522 27.0 5 11.4 Keflavík, Sandgerði
11 6 Sæþór EA 101 25.8 9 6.5 Dalvík
12 13 Særún EA 251 22.2 12 4.9 Dalvík, Árskógssandur
13 8 Ebbi AK 37 19.9 5 5.9 Akranes
14
Hraunsvík GK 75 19.6 2 13.5 Grindavík
15 12 Reginn ÁR 228 19.5 6 6.1 Þorlákshöfn
16
Björn EA 220 19.4 4 10.0 Grímsey
17 11 Halldór afi GK 222 17.2 8 7.9 Keflavík, Sandgerði
18 14 Lundey SK 3 11.0 7 1.8 Sauðárkrókur
19
Júlía SI 62 1.5 2 1.1 Siglufjörður
20
Hafbjörg ST 77 1.2 2 0.6 Hólmavík
21
Ósk ÞH 54 0.7 2 0.5 Húsavík
22
Haförn I SU 42 0.5 2 0.3 Mjóifjörður - 1
23
Sunna Líf GK 61 0.2 3 0.1 Sandgerði