Netabátar í júlí árið 2008.

Lokalistinn,



mjög mikill munur á fjölda báta á netaveiðum árið 2008 og árið 2022.  eins og sést þarna þá eru nokkuð margir bátar á skötuselsveiðum,

Mjög margir af þessum bátum eru ekki til í dag eða eru til í dag enn heita öðrum nöfnum,

þó eru þarna  Bárður SH, Magnús SH, Maron GK, Sæþór EA.

Bárður SH var aflahæstur og sá eini sem yfir 100 tonnin fór í júilí árið 2008, en hann var reyndar ekki á skötuselsveiðum,


Bárður SH mynd Vigfús Markússon





Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2481
Bárður SH 81 105.7 22 13.9 Net Arnarstapi, Olafsvík
2 1343
Magnús SH 205 49.6 7 14.5 Skötuselsnet Rif
3 7243
Reynir Þór SH 140 45.7 12 6.5 Skötuselsnet Arnarstapi, Olafsvík
4 1855
Ósk KE 5 39.5 5 9.9 Net Keflavík
5 363
Maron GK 522 33.9 8 6.4 Skötuselsnet Grindavík, Ólafsvík
6 2604
Keilir II AK 4 32.6 16 5.5 Skötuselsnet, Net Arnarstapi, Olafsvík
7 1851
Nunni EA 87 28.5 14 2.8 Net Grímsey
8 2705
Sæþór EA 101 25.6 15 4.7 Net Dalvík, Húsavík
9 1957
Hafnartindur SH 99 23.3 13 3.3 Skötuselsnet Rif
10 1470
Pétur afi SH 374 21.4 10 5.0 Skötuselsnet Ýmsir staðir, Ólafsvík
11 1254
Sandvíkingur ÁR 14 14.8 9 4.5 Skötuselsnet Þorlákshöfn
12 1787
Maggi Jóns KE 77 12.8 12 2.4 Skötuselsnet Sandgerði
13 1829
Máni ÁR 70 11.1 5 4.8 Net Þorlákshöfn
14 1315
Maggi Ölver GK 33 10.3 10 2.0 Skötuselsnet Sandgerði
15 1546
Frú Magnhildur VE 22 7.7 6 2.8 Net Vestmannaeyjar
16 2660
Happasæll KE 94 7.6 1 7.6 Net Keflavík
17 1666
Svala Dís KE 29 5.4 6 2.3 Skötuselsnet Sandgerði
18 1767
Keflvíkingur KE 50 4.4 6 1.5 Skötuselsnet Sandgerði
19 2457
Katrín SH 575 3.3 2 1.7 Skötuselsnet Rif
20 1847
Davíð NS 17 2.8 6 0.6 Net Vopnafjörður
21 1913
Þórey KE 23 1.9 4 0.6 Skötuselsnet Sandgerði
22 1986
Ísak AK 67 1.8 1 1.8 Net Akranes
23 1834
Neisti HU 5 1.4 2 1.0 Net Hvammstangi
24 1849
Sproti SH 51 1.3 5 0.4 Skötuselsnet Grundarfjörður
25 1533
Smári ÞH 59 0.2 1 0.2 Net Dalvík