Netabátar í Júlí.2025.nr.2

Listi númer 2


Tveir bátar komu í land með frosna grálúðu
Jökull ÞH kom með 94 tonn 

og Þórsnes SH kom með 173 tonn

svo sem ágætur afli hjá þeim bátum sem eru á netum, Sæbjörg EA með 23 tonn í 7 róðrum 

athygli vekur að Júlli Páls SH er kominn á netaveiðar. en þessi bátur  hefur aldrei verið á netum 

hefur einungis verið á línu og færum.  

töluvert af ufsakvóta er búið að færa yfir á bátinn eða um 100 tonn, svo það er af nægu að taka fyrir áhöfnin á Júlla Páls SH



Júlli Páls SH mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Þórsnes SH 109 173.4 1 173.4 Akureyri
2 4 Jökull ÞH 299 93.7 1 93.7 Húsavík
3 2 Sæbjörg EA 184 28.6 10 5.6 Grímsey
4 4 Þorleifur EA 88 20.0 8 5.1 Grímsey
5
Júlli Páls SH 712 10.7 6 2.9 Ólafsvík
6 6 Elley EA 250 5.7 9 1.6 Grímsey
7
Byr GK 59 2.8 4 1.4 Hafnarfjörður