Netabátar í júlí.nr.2.2022

Listi númer 2.



Núna eru allir bátarnir þrír sem að Hólmgrímur á komnir af stað.  Grímsnes GK er á ufsanum 

og gengur mjög vel,  120 tonn í aðeins 7 róðrum 

og Maron GK og Halldór Afi GK á þorskinum .

fyrir utan þá báta þá eru mjög fáir á netaveiðum aðeins 10 bátar á þessum lista og Þórsnes SH á grálúðunni


Maron GK mynd GísliReynisson 



Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Grímsnes GK 555 119.8 7 25.6 Þorlákshöfn
2
Þórsnes SH 109 63.1 1 63.1 Hafnarfjörður
3
Maron GK 522 33.9 12 4.8 Keflavík
4
Sæbjörg EA 184 24.4 9 3.6 Grímsey
5
Hafborg EA 152 21.6 3 12.4 Grímsey
6
Ebbi AK 37 16.3 5 6.0 Akranes
7
Sæþór EA 101 15.6 4 4.9 Dalvík
8
Björn EA 220 13.0 6 5.3 Grímsey
9
Halldór afi GK 222 13.0 8 2.2 Keflavík
10
Lundey SK 3 12.4 9 2.0 Sauðárkrókur