Netabátar í júlí.nr.3.2023

Listi númer 3.


Lokalistinn,

Mjög fáir netabátar sem voru á veiðum í júlí

Þorleifur EA réri langoftast netabátanna, 23 róðra, enn aflinn mjög lélegur.  aðeins 37,5 tonn eða 1,6 tonn í róðri

Kristrún RE kom með fullfermi af grálúðu til Akureyrar , 285 tonn og var eini netabáturinn sem yfir 100 tonnin komst


Kristrún RE Mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE 177 285.1 1 285.1 Akureyri
2
Jökull ÞH 299 56.4 2 54.3 Húsavík
3
Erling KE 140 41.0 4 30.7 Sandgerði, Vestmannaeyjar, Grindavík
4
Þorleifur EA 88 37.5 23 4.6 Grímsey
5
Sæbjörg EA 184 27.9 10 4.1 Grímsey
6
Björn EA 220 23.4 13 3.6 Grímsey
7
Birta BA 72 17.9 6 4.6 Tálknafjörður
8
Sæþór EA 101 15.9 6 4.2 Dalvík
9
Gunnþór ÞH 75 5.8 2 3.8 Raufarhöfn
10
Reginn ÁR 228 5.0 2 3.2 Þorlákshöfn