Netabátar í júlí.nr.5

Listi númer 5.



Það fór eins og mig grunaði.  ég gat ekki skrifað lista númer 4 sem lokalista enda átti eftir að koma afli

á Jökul ÞH sem kom með 28,1 tonn og var uppistaðan grálúða og það þýðir að hann fór yfir 100 tonnin eins og Kristrún RE

enn Jökull ÞH er reyndar ekki að frysta lúðuna, heldur ísar hana.  

nokkuð góður mánuður hjá áhöfninni á Jökli :ÞH


Jökull ÞH Mynd Hafþór  Hreiðarsson

Sæti Sknr Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 197.2 1 197.2 Grálúðunet Akureyri
2 2991
Jökull ÞH 299 102.8 4 29.8 Grálúðunet Húsavík
3 2936
Þórsnes SH 109 87.6 1 87.6 Grálúðunet Stykkishólmur
4 363
Maron GK 522 73.0 23 10.2 Net Keflavík, Sandgerði
5 1062
Kap II VE 7 62.7 4 26.4 Grálúðunet Grundarfjörður, Neskaupstaður
6 1546
Halldór afi GK 222 62.2 25 5.8 Net Keflavík
7 1202
Langanes GK 525 41.3 20 5.9 Net Keflavík, Sandgerði
8 89
Grímsnes GK 555 37.1 23 6.9 Net Keflavík, Sandgerði
9 6283
Rán DA 2 31.5 6 7.1 Grásleppunet Skarðsstöð
10 2047
Sæbjörg EA 184 30.1 12 4.7 Net Grímsey
11 7762
Orion BA 34 28.0 7 6.5 Grásleppunet Brjánslækur
12 1565
Fríða SH 565 24.5 7 6.0 Grásleppunet Stykkishólmur
13 1621
Guðrún GK 96 24.0 16 3.0 Net Sandgerði, Keflavík
14 2705
Sæþór EA 101 23.7 12 3.6 Net Dalvík
15 1523
Sunna Líf GK 61 21.4 11 2.9 Net Keflavík, Sandgerði
16 2655
Björn EA 220 19.2 13 3.4 Net Grímsey
17 2940
Hafborg EA 152 19.0 2 10.4 Net Grímsey
18 1834
Neisti HU 5 4.0 6 1.9 Skötuselsnet Reykjavík
19 1081
Valþór ÁR 123 2.4 3 1.3 Net Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
20 2018
Garpur RE 148 1.8 4 0.6 Skötuselsnet Reykjavík, Sandgerði