Netabátar í júní nr.1.2022

Listi númer 1.


Mjög fáir bátar á netaveiðum og til að mynda er enginn netabátur á veiðum við Suðurnesin,

Erling KE og bátarnir hans Hólmsgríms eru allir orðnir stopp,

Þórsnes SH með 123 tonn af frosinni grálúðu

mestur fjöldi báta sem núna er á netaveiðum er í Eyjafirðinum og við Grímsey

og Sæbjörg EA byrjar nokkuð vel. 27 tonn í 7 róðrum 


Sæbjörg EA mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH 109 123.1 1 123.1 Akureyri
2
Sæbjörg EA 184 26.7 7 6.2 Grímsey
3
Sæþór EA 101 19.7 3 7.6 Dalvík
4
Hafborg EA 152 15.8 4 7.3 Grímsey, Dalvík
5
Sundhani ST 3 9.1 4 3.0 Drangsnes
6
Særún EA 251 8.4 2 4.8 Árskógssandur
7
Þorleifur EA 88 7.2 5 2.2 Grímsey
8
Björn EA 220 6.8 5 4.4 Grímsey
9
Máni II ÁR 7 2.8 2 1.5 Þorlákshöfn
10
Gullfari HF 290 0.4 1 0.4 Hafnarfjörður