Netabátar í júní.2024.nr.2

Listi númer 2


Tveir bátar búnir að landa grálúðu, Jökull ÞH og Þórsnes SH.  báðir með nokkuð svipaðan afla um 75 til 82 tonn.

Annars eru hinir netabátarnir allir frá Grímsey og Dalvík en þar er Sæþór EA

Þorleifur EA kominn með 10 róðra og 28 tonna afla

Jökull ÞH mynd Magnús Jónsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Jökull ÞH 299 82.9 1 82.9 Húsavík
2
Þórsnes SH 109 75.8 1 75.8 Akureyri
3
Þorleifur EA 88 27.5 10 4.6 Grímsey
4
Sæbjörg EA 184 16.3 8 3.9 Grímsey
5
Sæþór EA 101 13.8 8 4.8 Dalvík
6
Björn EA 220 7.3 5 3.7 Grímsey