Netabátar í Júní.2025.nr.1
Listi númer 1
Mjög fáir bátar á netaveiðum, aðeins sex bátar , og athygli vekur að þrír þeirra eru að róa frá Grímsey
það eru reyndar nokkrir bátar til viðbótar á grásleppu, en það er ekki hérna
og síðan eru þrír bátar á grálúðunetum, en þeir voru ekki búnir að landa afla þegar þessi list var gerður

Reginn ÁR mynd Heimir Hoffritz
| Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
| 1 | Reginn ÁR 22 | 23.1 | 5 | 11.8 | Þorlákshöfn | |
| 2 | Sæbjörg EA 184 | 7.6 | 4 | 3.5 | Grímsey | |
| 3 | Finni NS 21 | 6.5 | 7 | 1.8 | Bakkafjörður | |
| 4 | Þorleifur EA 88 | 6.2 | 4 | 2.6 | Grímsey | |
| 5 | Sæþór EA 101 | 4.0 | 1 | 3.9 | Dalvík | |
| 6 | Elley EA 250 | 1.5 | 3 | Grímsey |