Netabátar í Júní.2025.nr.3

Listi númer 3

Lokalistinn í júni´

Það voru nokkrir bátar sem réru á netum svo til mest alla júní 

og þrír bátar fóru í fleiri enn 10 rórða, 

af þessum þá voru tveir bátar sem báru svo til af í afla, og var það Þorleifur EA og Reginn ÁR, en Reginn ÁR

var hæstur af netabátunum sem ekki voru að veiða grálúðu

en allir þrír bátarnir sem eru á grálúðunetaveiðum lönduðu í júní og var aflinn hjá þeim nokkuð góður

heildaraflinn um 433 tonn 

Reginn ÁR mynd Heimir Hoffritz

og áður enn lengra er haldið þá set ég hérna upplýsingar fyrir þá sem vilja styðja við bakið á mér með síðuna

takk kærlega fyrir

hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE 177 177.6 1 177.6 Reykjavík
2
Þórsnes SH 109 157.2 1 157.2 Akureyri
3
Jökull ÞH 299 98.6 1 98.6 Húsavík
4
Reginn ÁR 22 63.0 14 11.2 Þorlákshöfn
5
Þorleifur EA 88 39.0 17 6.8 Grímsey
6
Sæbjörg EA 184 17.2 9 3.4 Grímsey
7
Finni NS 21 13.8 12 3.4 Bakkafjörður
8
Sæþór EA 101 8.6 4 3.9 Dalvík
9
Elley EA 250 1.5 3 0.361 Grímsey
10
Von HU 170 0.8 1
Skagaströnd
11
Byr GK 59 0.7 2
Grindavík