Netabátar í júní.nr.1

Listi númer 1.4 bátar núna á grálúðunetaveiðum og tveir af þeim eru að frysta afla um borð,  Kristrún RE og Þórsnes SH og báðir 

koma með yfir 100 tonna afla á þennan fyrsta lista í júní,

Nokkuð góð netaveiði við norðurlandið en þar eru t.d Þorleifur EA og Særún EA 

Neisti HU er eini báturinn sem er á skötuselsnetaveiðum, en hann er á veiðum við sunnanvert landið,


Neisti HU mynd Vigfús Markússon

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 133.7 1 133.7 Grálúðunet Akureyri
2 2936
Þórsnes SH 109 109.3 1 109.3 Grálúðunet Akureyri
3 1434
Þorleifur EA 88 41.1 5 10.9 Net Grímsey
4 233
Erling KE 140 36.7 2 22.2 Grálúðunet Vopnafjörður
5 1062
Kap II VE 7 21.7 1 21.7 Grálúðunet Siglufjörður
6 2711
Særún EA 251 18.3 4 5.0 Net Árskógssandur
7 1887
Máni II ÁR 7 8.9 2 5.7 Net Þorlákshöfn
8 1922
Finni NS 21 6.9 4 3.3 Net Bakkafjörður
9 2481
Bárður SH 811 6.8 3 3.2 Net Arnarstapi
10 7007
Gunnþór ÞH 75 6.7 3 4.2 Net Raufarhöfn
11 1523
Sunna Líf GK 61 4.4 2 2.2 Net Sandgerði
12 2737
Ebbi AK 37 3.4 3 1.7 Net Akranes
13 2655
Björn EA 220 2.0 1 2.0 Net Grímsey
14 1834
Neisti HU 5 1.1 2 0.8 Skötuselsnet Reykjavík