Netabátar í júní.nr.1.2023

Listi númer 1.


Kristrún RE og Jökull ÞH á grálúðunetum, og Sigvaldi sem var skipstjóri á Grímsnesi GK er tekin við Jökli ÞH

annars eru mjög fáir bátar á netaveiðum.

Reginn ÁR með mest utan við grálúðunetabátanna, uppistaðan í aflanum hjá honum var ufsi 15,3 tonn.


Reginn ÁR mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE 177 250.3 1 250.3 Akureyri
2
Jökull ÞH 299 58.1 1 58.1 Húsavík
3
Reginn ÁR 228 30.4 6 6.6 Þorlákshöfn
4
Þorleifur EA 88 7.8 3 4.8 Grímsey
5
Byr GK 59 3.5 3 1.7 Keflavík, Sandgerði
6
Björn EA 220 3.1 1 3.1 Grímsey
7
Elley EA 250 0.6 2 0.5 Grímsey