Netabátar í júní.nr.2.2022

Listi númer 2.

Lokalistinn.

Mjög fáir bátar sem voru á netaveiðum í júni,  af þessum 10 bátum þá voru aðeins 7 á netaveiðum og voru að veiða þorsk og ufsa

Þórsnes SH var hæstur með 226 tonn en það eru grálúðuveiðar

Máni II ÁR var á ufsanum og gekk ansi vel, var með 10,5 tonn ´´i einni löndun,

Björn EA hóf veiðar seinnipartinn í júni og réri nokkuð stíft, fór í flesta róðranna 15


Máni II ÁR mynd Gísli Reyunisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH 109 226.4 2 123.1 Akureyri
2
Máni II ÁR 7 36.9 8 10.5 Þorlákshöfn
3
Sæbjörg EA 184 35.8 11 6.2 Grímsey
4
Björn EA 220 28.4 15 8.2 Grímsey
5
Sæþór EA 101 19.7 3 7.6 Dalvík
6
Hafborg EA 152 15.9 5 7.3 Grímsey, Dalvík
7
Þorleifur EA 88 14.8 8 2.8 Grímsey
8
Lundey SK 3 10.6 7 2.0 Sauðárkrókur
9
Sundhani ST 3 9.1 4 3.0 Drangsnes
10
Gullfari HF 290 2.2 6 0.6 Hafnarfjörður