Netabátar í júní.nr.4

Listi númer 4.


Lokalistinn,

Þórsnes SH með 148 tonní 1 og endaði hæstur í júní

ansi mangað að sjá að grásleppubáturinn Hugrún DA endaði í 4 sætinu á eftir stóru bátunum enn á þennan lista

þá var báturinn með 33 tonn í 5 rórðum 

Jökull ÞH 42 tonn í 2 á grálúðu

Kap ii ve 47 tonn í 2 


Hugrún DA mynd Guðmundur St Valdimarsson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2936 2 Þórsnes SH 109 225.6 2 147.9 Grálúðunet Akureyri, Stykkishólmur
2 2774 1 Kristrún RE 177 197.7 1 197.7 Grálúðunet Akureyri
3 1062 8 Kap II VE 7 84.6 4 23.5 Grálúðunet Neskaupstaður
4 1954 6 Hugrún DA 1 75.0 13 8.2 Grásleppunet Skarðsstöð
5 1434 5 Þorleifur EA 88 63.4 19 5.0 Net Grímsey
6 2991 15 Jökull ÞH 299 54.0 4 23.3 Grálúðunet Vopnafjörður, Húsavík
7 2316 4 Anna Karín SH 316 53.6 16 6.6 Grásleppunet Stykkishólmur
8 6702 3 Björt SH 202 53.0 13 8.4 Grásleppunet Grundarfjörður
9 6301 7 Stormur BA 500 46.3 17 6.0 Grásleppunet Brjánslækur
10 2047 16 Sæbjörg EA 184 30.1 9 6.1 Net Grímsey
11 2705 11 Sæþór EA 101 27.7 9 5.4 Net Dalvík
12 2940 17 Hafborg EA 152 24.4 3 10.0 Net Grímsey
13 2711 12 Særún EA 251 18.9 9 4.1 Net Árskógssandur
14 2661 13 Kristinn ÞH 163 15.6 8 3.1 Net Raufarhöfn
15 1887 19 Máni II ÁR 7 14.6 3 6.8 Net Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
16 2737
Ebbi AK 37 12.2 6 3.1 Net Akranes
17 1523
Sunna Líf GK 61 11.7 17 1.8 Skötuselsnet, Net Sandgerði, Keflavík
18 2068
Gullfari HF 290 5.0 3 1.8 Grásleppunet Hafnarfjörður
19 2018
Garpur RE 148 4.8 5 1.4 Skötuselsnet Sandgerði
20 1834
Neisti HU 5 2.9 5 0.8 Skötuselsnet Reykjavík
21 1642
Sigrún RE 303 2.4 3 1.3 Net Reykjavík