Netabátar í maí.nr.1

Listi númer 1.Frekar róleg byrjun hjá maí mánuði

og athygli vekur að gamli Bárður SH er á netunum og  í 2 sætinu á meðan nýji Bárður SH er aðeins neðar á listanum 

Geir ÞH kominn aftur á netin enn hann var að mestu á dragnót í aprí,

Bergvík GK byrjar vel enn hann er á veiðum á svæðinu frá Grindavík og að Þorlákshöfn


Bergvík GK mynd Gísli Reynisson Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Geir ÞH 150 33.1 4 18.8 Þórshöfn
2
Bárður SH 811 32.6 3 12.9 Arnarstapi
3
Hafborg EA 152 28.0 2 21.0 Grímsey
4
Kap II VE 7 23.3 1 23.3 Vestmannaeyjar
5
Bergvík GK 22 18.3 3 9.7 Þorlákshöfn, Grindavík
6
Maron GK 522 17.6 2 9.3 Keflavík
7
Tjálfi SU 63 17.5 5 6.0 Djúpivogur
8
Bárður SH 81 16.6 2 11.8 Ólafsvík, Rif
9
Langanes GK 525 14.2 2 7.8 Keflavík
10
Kristinn ÞH 163 12.0 4 4.4 Raufarhöfn
11
Ísak AK 67 11.2 2 5.7 Akranes
12
Grímsnes GK 555 9.4 2 4.8 Keflavík
13
Simma ST 7 9.3 2 5.1 Drangsnes
14
Svala Dís KE 29 8.8 4 2.8 Sandgerði
15
Garpur RE 148 7.3 3 2.7 Grindavík
16
Hraunsvík GK 75 6.6 2 4.5 Keflavík
17
Halldór afi GK 222 6.4 2 3.6 Keflavík
18
Davíð NS 17 6.4 2 3.3 Bakkafjörður
19
Jökull ÞH 299 6.4 1 6.4 Húsavík
20
Gullfari HF 290 6.2 4 2.4 Hafnarfjörður
21
Reginn ÁR 228 6.0 2 3.1 Þorlákshöfn
22
Neisti HU 5 5.7 5 1.7 Reykjavík
23
Litli Tindur SU 508 5.4 5 1.8 Fáskrúðsfjörður
24
Dagrún HU 121 5.4 1 5.4 Skagaströnd
25
Hilmir ST 1 4.5 1 4.5 Hólmavík
26
Finni NS 21 3.9 3 1.6 Bakkafjörður
27
Sigrún RE 303 0.4 1 0.4 Reykjavík