Netabátar í maí.nr.1.2022

Listi númer 1.


Ekki margir bátar ennþá á netum 

Enn Jökull ÞH með 118 tonn í einni löndun 
Erling KE með 80 tonn í6 í Sandgerði

Þórsnes SH 79 tonní1

Bárður SH 74 tonn í 7


Jökull ÞH Mynd Gísli Reynisson 



Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Jökull ÞH 299 118.2 1 118.2 Grundarfjörður
2
Erling KE 140 79.6 6 28.5 Sandgerði
3
Þórsnes SH 109 78.8 1 78.8 Stykkishólmur
4
Bárður SH 811 74.3 7 14.5 Arnarstapi
5
Kap II VE 7 49.8 1 49.8 Vestmannaeyjar
6
Þorleifur EA 88 37.4 8 8.6 Grímsey
7
Maron GK 522 27.9 6 6.6 Keflavík
8
Reginn ÁR 228 22.0 5 7.9 Þorlákshöfn
9
Bergvík GK 22 16.8 4 4.6 Keflavík
10
Björn EA 220 15.9 6 4.0 Kópasker - 1
11
Tjálfi SU 63 15.5 6 4.1 Djúpivogur
12
Halldór afi GK 222 12.5 6 3.3 Keflavík
13
Dagrún HU 121 10.4 2 5.5 Skagaströnd
14
Svala Dís KE 29 8.2 4 2.2 Sandgerði