Netabátar í mars.nr.1

Listi númer 1.



tveir bátar komnir nú þegar yfir 100 tonna afla og reyndar er KRistrún RE með 274 tonna löndun af gráluðu

Sigurður Ólafsson SF byrjar vel, en hann er eini netabáturinn frá Hornafirði


Sigurður Ólafsson SF mynd Viðar Sigurðsson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE 177 274.2 1 274.2 Akureyri
2
Bárður SH 81 103.5 3 36.3 Rif
3
Saxhamar SH 50 77.1 3 34.0 Rif
4
Sigurður Ólafsson SF 44 75.1 3 37.1 Hornafjörður
5
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 51.3 3 17.4 Þorlákshöfn
6
Erling KE 140 48.0 4 15.7 Keflavík
7
Brynjólfur VE 3 39.6 1 39.6 Vestmannaeyjar
8
Ólafur Bjarnason SH 137 35.2 3 13.1 Ólafsvík
9
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 19.8 5 7.6 Raufarhöfn
10
Reginn ÁR 228 16.2 3 6.8 Þorlákshöfn
11
Maron GK 522 15.7 2 10.7 Keflavík
12
Grímsnes GK 555 14.5 2 9.5 Keflavík
13
Geir ÞH 150 14.4 2 9.1 Þórshöfn
14
Þorleifur EA 88 14.1 2 10.2 Grímsey
15
Langanes GK 525 12.9 2 8.0 Keflavík
16
Nanna Ósk II ÞH 133 12.9 4 7.2 Raufarhöfn
17
Bergvík GK 22 10.1 4 5.7 Keflavík
18
Sigrún RE 303 8.0 3 2.9 Reykjavík
19
Halldór afi GK 222 7.5 2 5.1 Sandgerði, Keflavík
20
Sæbjörg EA 184 7.5 2 7.4 Grímsey
21
Hraunsvík GK 75 5.2 2 4.0 Sandgerði
22
Gunnþór ÞH 75 3.6 2 2.4 Raufarhöfn
23
Ólafur Magnússon HU 54 2.8 3 1.2 Skagaströnd
24
Helga Sæm ÞH 70 2.8 4 1.3 Raufarhöfn
25
Dagrún HU 121 2.2 1 2.2 Skagaströnd
26
Ósk ÞH 54 2.1 4 0.7 Húsavík