Netabátar í mars.nr.5.2023

Listi númer 5.

Lokalistinn,

segja má að lítill kvóti hafi haldið aftur af bátunum núna í mars.

aðeins 10 bátar náðu yfir 100 tonna afla núna í mars

og eiinn af þeim var Lundey SK sem fór í 110 tonn 

Kap VE va rmeð 206 tonn í 6 róðrum og endaði aflahæstur

Bárður SH 139 tonní 5 og er hættur netaveiðum, komin á dragnót

Erling KE 247 tonn í 8, enn hann var að mokveiða rétt útfrá Reykjavík, í Kollafirðinum og Hvalfirði

Grímsnes GK 66 tonn í 7

Maron GK 52 tonn í 7

Erling KE mynd Gísli Reynisson 



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kap VE 4 791.0 19 57.5 Vestmannaeyjar
2 2 Bárður SH 81 675.4 28 43.5 Rif, Arnarstapi
3 3 Þórsnes SH 109 558.4 8 99.0 Þorlákshöfn, Stykkishólmur
4 6 Erling KE 140 456.3 22 40.1 Keflavík, Sandgerði, Reykjavík
5 4 Jökull ÞH 299 365.9 6 92.4 Grundarfjörður
6 5 Sigurður Ólafsson SF 44 210.2 13 22.9 Hornafjörður
7 9 Grímsnes GK 555 184.0 26 15.7 Keflavík
8 8 Ólafur Bjarnason SH 137 134.5 12 18.4 Ólafsvík
9 11 Maron GK 522 124.1 24 10.5 Keflavík
10 10 Lundey SK 3 110.4 27 7.4 Sauðárkrókur, Skagaströnd
11 12 Geir ÞH 150 93.0 13 11.2 Þórshöfn
12 14 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 75.3 15 9.6 Raufarhöfn
13 13 Reginn ÁR 228 69.3 16 7.0 Þorlákshöfn
14
Saxhamar SH 50 60.1 2 35.8 Rif
15 17 Halldór afi GK 222 55.9 15 7.2 Keflavík
16
Magnús SH 205 55.3 2 34.3 Rif
17 15 Ebbi AK 37 45.7 5 13.9 Akranes
18
Þorleifur EA 88 31.3 7 6.4 Grímsey
19
Finni NS 21 27.3 9 5.7 Bakkafjörður, Þórshöfn
20
Bárður SH 811 26.8 2 18.7 Arnarstapi
21
Haförn ÞH 26 26.2 9 4.9 Húsavík
22
Dagrún HU 121 22.5 7 6.5 Skagaströnd
23
Litli Tindur SU 508 21.3 15 2.5 Fáskrúðsfjörður
24
Hafborg EA 152 17.9 3 8.8 Hvammstangi, Skagaströnd
25
Finnur EA 245 13.8 8 3.0 Akureyri
26
Björn EA 220 11.0 5 3.5 Grímsey
27
Sæbjörg EA 184 10.0 3 4.3 Grímsey
28
Sæþór EA 101 7.7 2 4.2 Dalvík
29
Byr GK 59 7.0 7 1.4 Hafnarfjörður, Keflavík
30
Kristinn ÞH 163 4.1 1 4.1 Raufarhöfn
31
Hafborg SK 54 3.6 4 1.4 Sauðárkrókur
32
Tjálfi SU 63 3.5 3 1.8 Djúpivogur
33
Ólafur Magnússon HU 54 3.4 3 1.4 Skagaströnd
34
Bergur Sterki HU 17 3.0 2 2.8 Skagaströnd
35
Hraunsvík GK 75 1.8 1 1.8 Grindavík
36
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 0.1 1 0.1 Þorlákshöfn