Netabátar í Nóvember.2025.nr.4

Listi númer 4


Það eru komnir yfir 20 bátar á netin og þar á meðal Finnur EA sem er að róa frá Akureyri.

en þó svo að Akureyri sé með stærri löndunarhöfnum landsins í bolfiski, þá er það að mestu frá togurnum 

bátar aftur á móti eru mjög fáir sem róa frá Akureyri, og er Finnur EA eini netabáturinn sem rær þaðan, og 

einn af örfáum bátum sem róa frá Akureyri

Kristrún RE og Þórsnes SH komu báðir með grálúðu 

Kap VE var að veiða vel, var með 104 tonn í 2 rórðum og þar af 63 tonn í einni löndun 

Friðrik Sigurðsson ÁR 37 tonn í 2

Erling KE 37 tonn í 3
Júlli Páls SH er hæstur af minni netabátunum og var með 18 tonn í 7 róðrum 
Addi Afi GK 12 tonn´i 6

Björn EA 9,7 tonn í 5

Finnur EA mynd Grétar Ólafsson
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE - 177 205.1 1 205.1 Reykjavík
2 1 Kap VE - 4 193.3 4 63.3 Vestmannaeyjar
3
Þórsnes SH - 109 137.7 1 137.7 Akureyri
4 2 Friðrik Sigurðsson ÁR - 17 122.2 11 19.8 Þorlákshöfn
5 3 Erling KE - 140 117.4 13 19.9 Keflavík
6 10 Júlli Páls SH - 712 32.1 15 5.3 Ólafsvík
7 5 Birta BA - 72 29.2 18 3.1 Ólafsvík, Arnarstapi
8 8 Addi afi GK - 37 28.0 19 4.2 Keflavík
9 7 Halldór afi KE - 222 26.8 18 2.9 Keflavík
10 6 Emma Rós KE - 16 26.5 17 3.6 Keflavík
11 4 Sæþór EA - 101 25.8 11 3.9 Dalvík
12 9 Sunna Líf GK - 61 22.0 18 3.4 Keflavík
13 11 ÞORLEIFUR EA - 88 20.6 13 2.8 Grímsey
14 12 Svala Dís KE - 29 14.9 18 3.4 Keflavík
15 14 Björn EA - 220 14.2 15 2.8 Grímsey
16 15 Dagrún HU - 121 9.4 8 2.0 Skagaströnd
17 13 Ísak AK - 67 5.0 3 2.0 Akranes
18 16 Kristinn ÞH - 163 3.1 6 0.9 Raufarhöfn
19 17 Von HU - 170 2.9 1 2.9 Skagaströnd
20 18 Uni Þór SK - 137 2.6 5 1.0 Sauðárkrókur
21 19 Kaldi SK - 121 2.1 6 0.5 Sauðárkrókur
22 20 Hafbjörg ST - 77 2.0 3 1.0 Hólmavík
23
Finnur EA - 245 0.2 1 0.2 Akureyri