Netabátar í nóv.nr.1,2018

Listi númer 1.



og Grímsnes GK er áfram að fiska vel á ufsanum og Anna EA á grálúðunni.

þá vitum við það hehe

Valþór GK var reyndar að fiska líka vel því að þessi afli bátsins er að mestu ufsi,

Erling KE er kominn á veiðar


Erling KE mynd Markús Karl

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2870
Anna EA 305 64,9 1 64,9 Grálúðunet Neskaupstaður
2 89
Grímsnes GK 555 36,8 3 19,2 Net Þorlákshöfn
3 233
Erling KE 140 25,8 5 14,1 Net Sandgerði
4 1062
Kap II VE 7 13,3 1 13,3 Grálúðunet Eskifjörður
5 1081
Valþór GK 123 11,1 2 5,9 Net Sandgerði
6 1986
Ísak AK 67 6,1 4 2,5 Net Akranes
7 363
Maron GK 522 5,4 3 2,6 Net Keflavík
8 2641
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 2,5 2 1,6 Net Raufarhöfn
9 1861
Haförn I SU 42 2,5 2 1,3 Net Mjóifjörður - 1
10 1546
Halldór afi GK 222 2,5 4 1,1 Net Keflavík, Sandgerði
11 2069
Blíðfari ÓF 70 1,1 1 1,1 Net Ólafsfjörður
12 2437
Hafbjörg ST 77 0,8 2 0,5 Net Hólmavík
13 1523
Sunna Líf GK 61 0,6 3 0,3 Net Sandgerði
14 1642
Sigrún RE 303 0,6 1 0,6 Net Reykjavík
15 1184
Dagrún HU 121 0,4 1 0,4 Net Skagaströnd