Netabátar í okt.nr.1.2022

Listi númer 1.


Kap VE kominn á netin og byrjar nokkuð vel, 67 tonn í 2 róðrum og mest 38 tonn,

Maron GK að veiða nokkuð vel af þorskinum enn hann er búinn að vera á veiðum við Garðskagavita

Særún EA eini netabáturinn á veiðum fyrir norðan land


Kap  VE mynd Gísli Reynisson 



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kap VE 4 67.1 2 37.7 Vestmannaeyjar
2
Grímsnes GK 555 48.2 3 19.6 Þorlákshöfn, Hornafjörður
3
Maron GK 522 34.0 4 12.0 Keflavík
4
Erling KE 140 16.4 2 11.0 Grindavík
5
Halldór afi GK 222 11.7 3 6.0 Keflavík
6
Ísey EA 40 11.1 1 11.1 Grindavík
7
Björn EA 220 3.9 1 3.9 Grímsey
8
Særún EA 251 1.2 1 1.2 Dalvík