Netabátar í okt.nr.1.2023

Listi númer 1.


þá fjölgar stóru netabátunum aðeins, því að Kap VE er komin á veiðar og byrjar með 179 tonn í 3 róðrum og mest 65 tonn, 

af þessum afla þá eru 50 tonn af ufsa og 101 tonn af þorski

Friðrik Sigurðsson ÁR með 92 tonn í 13 róðrum og Addi Afi GK með 12 tonn, enn báðir eru að veiða fyrir Hólmgrim.

Kap VE mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kap VE 4 179.1 3 65.0 Vestmannaeyjar
2
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 92.0 13 11.6 Keflavík
3
Lundey SK 3 27.6 10 4.1 Sauðárkrókur
4
Sæþór EA 101 24.7 7 6.7 Dalvík
5
Særún EA 251 20.2 8 4.9 Árskógssandur, Dalvík
6
Addi afi GK 37 11.7 9 3.1 Keflavík
7
Þorleifur EA 88 5.2 2 2.8 Grímsey
8
Kristinn ÞH 163 4.3 4 1.2 Raufarhöfn
9
Kaldi SK 121 1.8 2 0.9 Sauðárkrókur
10
Hafbjörg ST 77 0.3 1 0.3 Hólmavík
11
Ósk ÞH 54 0.2 1 0.2 Húsavík
12
Sunna Líf GK 61 0.1 1 0.1 Keflavík
13
Ísak AK 67 0.0 1 0.0 Akranes